19.12.2008
Gleðileg jól
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu þriðjudaginn 6. janúar skv. stundaskrá.
Nánar17.12.2008
Áhugasviðskönnun í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk eru að taka áhugasviðskönnun í dag og á morgun. Um 30% nemenda í 10. bekk völdu að taka könnunina. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á...
Nánar09.12.2008
Prófdagar í Garðaskóla
Dagana 9.-12. desember þreyta nemendur Garðaskóla haustannarpróf. Prófað er í gryfjunni og í viðbyggingu. Einkunnaskil vegna haustannar fara síðan fram 9. janúar á næsta ári og 12. janúar hitta nemendur umsjónarkennara ásamt foreldrum sínum og lagt...
Nánar03.12.2008
Skylmingar í Garðaskóla
Þorbjörg frá Skylmingasambandinu kom í heimsókn mánudaginn 1.des. Það voru galvaskar stúlkur úr ARL sem lærðu undirstöðuatriðin í skylmingum.
Nánar02.12.2008
Áhugasviðskönnun fyrir nemendur í 10. bekk
Nemendum í 10. bekk Garðaskóla stendur til boða að taka áhugasviðskönnun. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á námi eða starfi.
Nánar02.12.2008
Indlandsverkefni í 9. bekk
Á undanförnum vikum höfum við verið að fjalla um Indland í samfélagsfræði í 9. Bekk. Auk þess að fjalla um landið á hefðbundin hátt unnu nemendur verkefni sem við köllum „Daglegt líf á Indlandi´´.
Nánar01.12.2008
Jólamatur 10. bekkjar
Nemendafélag Garðaskóla, félagsmiðstöð og Garðaskóli býður 10. bekk í árlegan jólamat
föstudaginn 5. desember
Kl. 19.00 – 21.00
í gryfju Garðaskóla.
Nánar25.11.2008
Golfkennsla:
Stúlkurnar í ARL fóru í heimsókn í Kórinn í Kópavogi á föstudagsmorguninn.
Það var GKG sem bauð okkur að nýta inniaðstöðuna hjá sér og skjóta nokkrum golfboltum.
Stúlkurnar stóðu sig mjög vel og var Úlfar Jónsson og Derrick mjög ánægðir með þær...
Nánar24.11.2008
Stíll 2008
Úrslitakeppni Stíls fór fram í íþróttahúsinu Smáranum á laugardagskvöld. Keppnin var hörð enda margir flottir búningar til sýnis og hóparnir alls 60 talsins. Sigurvegarar kvöldsins voru okkar stelpur, þær Ágústa Ýr Guðmundsdóttir, Þóra Sayaka...
Nánar21.11.2008
Bekkjarkvöld hjá 8.HV
8.HV hélt bekkjarkvöld í gærkvöldi. Þar mættu krakkarnir með foreldrum og systkinum og borðuðu mexikóskan mat. Stelpurnar höfðu eldað matinn með hjálp Kristjáns kennara í heimilisfræði um morguninn. Skemmtiatriðin voru frábær, stuttmynd þar sem gert...
Nánar21.11.2008
Nemendur í hljóðveri
9.GS fór í hljóðver í vikunni til Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns. Nemendurnir tóku upp nokkur jólalög og jóla „stand upp“ grín sem var samið á staðnum af einum nemandanum.
Nánar20.11.2008
Heimsókn í Garðaskóla
Okkur í Garðaskóla veittist sá heiður að taka bæði á móti gestum úr bæjarráði og skólanefnd Garðabæjar í sömu vikunni nú í nóvember. Gestirnir fengu kynningu á því helsta sem á döfinni er í skólanum ásamt því að skoða skólann og fylgjast með nemendum...
Nánar