Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.03.2013

Innritun í 8. bekk stendur enn yfir

Innritun nemenda í 8. bekk 2013-2014 stendur ennþá yfir. Frestur til að innrita nemendur hefur verið framlengdur til 5. apríl. Foreldrum er bent á að nýta rafrænt innritunarblað á "Minn Garðabær" og hægt er að nota hnapp efst á vef Garðaskóla til að...
Nánar
25.03.2013

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Páskafrí stendur yfir dagana 25. mars - 1. apríl. Starfsmenn Garðaskóla óska nemendum og forráðamönnum gleðilegrar hátíðar. Skólahald hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl.
Nánar
20.03.2013

H2O

H2O
H2O Nemendur í náttúrufærði (Maður og Náttúra) hafa undanfarnar vikur verið í stórskemmtilegu verkefni. Þá var vatn tekið fyrir og allskonar verkefni komu út m.a. voru tvö myndbönd gerð sem voru sýnd fyrir bekkinn og nemendur fengu að spreyta sig...
Nánar
18.03.2013

Kynning fyrir foreldra og forráðamenn 7. bekkinga

Mánudaginn 18. mars kl. 17.30 eru foreldrar og forráðamenn 7. bekkinga velkomnir á kynningarfund í Garðaskóla. Á fundinum verður starf skólans kynnt, gestir geta spurt starfsmenn og nemenda spurninga um skólann og gengið verður um húsnæðið. Nemendur...
Nánar
16.03.2013

Kynning á valgreinum fyrir nemendur og foreldra í 8. og 9. bekk

Kynning á valgreinum fyrir nemendur og foreldra verður þriðjudaginn 19. mars kl. 8.20 – 9.20. Kynntar eru námsgreinara,s vo og valgreinar sem í boði verða veturinn 2013-2014 Hlökkum til að sjá ykkur.
Nánar
16.03.2013

Heimsóknir í Garðaskóla

Undanfarnar vikur hafa nemendur úr 7. bekkjum Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Vífilsskóla komið í heimsókn í Garðaskóla til að kynna sér aðeins aðstæður til náms og félagslífs og hitta nokkra starfsmenn
Nánar
06.03.2013

Skólastarf fimmtudaginn 7. mars

Hér í Garðaskóla höfum við endurskipulagt skólastarf fimmtudaginn 7. mars vegna þess að skíðaferð 8. bekkinga hefur verið felld niður. Skipulag verður svohljóðandi:
Nánar
06.03.2013

Skíðaferð 9. og 10. bekkjar

Skíðaklúbbur 9. og 10. bekkjar getur ekki lagt af stað til Akureyrar í dag. Nemendur eru beðnir að mæta í skólann kl. 7.30 á morgun, fimmtudag og lagt verður af stað norður kl. 8.00. Eins og áður hefur verið tilkynnt eru foreldrar beðnir um að...
Nánar
06.03.2013

Skólahald og skíðaferðir - viðbrögð við veðráttu

1. viðbragðsáætlun vegna óveðurs 2. skíðaferð 8. bekkinga er aflýst 3. beðið frétta um framvindu á skíðaferð 9. og 10. bekkinga 1. Búið er að virkja viðbragðsáætlun vegna óveðurs á höfuðborgarsvæðinu. Starfsfólk skólans heldur uppi því starfi sem...
Nánar
05.03.2013

Skíðaferðir og þemadagar 6.-8. mars

Dagana 6.-8. mars verður skólastarf í Garðaskóla með breyttu fyrirkomulagi. Hópur nemenda fer á skíði með félagsmiðstöðinni Garðalundi og hópur nemenda mun taka þátt í óhefðbundnu skólastarfi.
Nánar
English
Hafðu samband