Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2012

Síðasti kennsludagur í Garðaskóla er 20. desember.

Dagskráin er eftirfarandi: Allir nemendur mæta klukkan 9.00. Jólastund 8. bekkja hefst á sal skólans. Boðið verður upp á veitingar, dansað kringum jólatréð undir spili og söng nemenda. Eftir það fara nemendur í umsjónarstofur þar sem fram fer...
Nánar
07.12.2012

Nemendur Garðaskóla lesa upp

Nemendur Garðaskóla lesa upp
Þann 6. desember sl. tilnefndi Félag fagfólks á skólasöfnum, íslenska barna- og unglingabók til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013. Að þessu sinni varð bókin Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur tilnefnd. Athöfnin fór fram í...
Nánar
English
Hafðu samband