Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.01.2011

Leynist handboltahetja heima hjá þér? HM 2011- TILBOÐ Í HANDBOLTA

Nú þegar íslenska landsliðið er að keppa á Heimsmeistaramótinu í Svíþjóð ætlar handknattleiksdeild Stjörnunnar að bjóða öllum krökkum á aldrinum 6 til 16 ára að koma á prufuæfingar í janúar og æfa frítt út febrúar mánuð.
Nánar
20.01.2011

Áhugasviðskönnun í 10. bekk

Áhugasviðskönnun í 10. bekk
Um 90 nemendur í 10. bekk ákváðu að taka áhugasviðskönnun hjá námsráðgjöfum Garðaskóla en þátttaka var valfrjáls. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I
Nánar
19.01.2011

Verkefnavinna um Afríku

Verkefnavinna um Afríku
Undanfarið hefur verið unnið með Afríku í 9. bekk í samfélagsfræði. Þarna hefur verið um hópavinnu að ræða 3-5 nem. saman. Hóparnir hafa svo valið sér eitt af löndum álfunnar og fjallað um það og kynnt fyrir kennara og samnemendum sínum.
Nánar
04.01.2011

Á döfinni:

Afhending einkunna fyrir haustönn verður föstudaginn 7. janúar kl. 12.40. Nemenda- og foreldraviðtöl verða miðvikudaginn 12. janúar. Tímasetningar verða sendar forráðamönnum í pósti.
Nánar
English
Hafðu samband