Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.09.2022

Skipulagsdagur í Garðaskóla 20. sept.

Við minnum á að þriðjudaginn 20. september er starfsdagur í Garðaskóla og því er frí skólanum hjá nemendum.
Nánar
19.09.2022

Námskynningar 22. september

Næstkomandi fimmtudag kl. 8:10 óskum við eftir nærveru alls forráðafólks á námskynningum í Garðaskóla. Forráðafólk mætir kl. 8:10 í umsjónarstofu síns barns, hittir umsjónarkennara og á með honum góða og fræðandi stund. Í kjölfarið gefst forráðafólki...
Nánar
English
Hafðu samband