Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.10.2017

Gagn og gaman dagar framundan í Garðaskóla

Gagn og gaman dagar framundan í Garðaskóla
1.-3. nóvember eru Gagn og gaman dagar í Garðaskóla. Þá brjótum við upp starfið, leggjum stundaskrána til hliðar og breytum aðeins til. Nemendur í 8. bekk fara í skálaferð yfir nótt á þessum dögum auk þess sem þeir taka þátt í hópastarfi einn dag, en...
Nánar
20.10.2017

Skipulagsdagur í Garðaskóla föstudaginn 27. október

Skipulagsdagur í Garðaskóla föstudaginn 27. október
Föstudaginn 27. október næstkomandi er sameiginlegur skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Engin kennsla verður þennan dag en skrifstofa skólans er opin frá kl. 7.30-14:30.
Nánar
17.10.2017

Undirbúningur fyrir Gagn og gaman hafinn

Undirbúningur fyrir Gagn og gaman hafinn
Foreldrar og nemendur á leið á samráðsfund með umsjónarkennara voru áberandi á göngum Garðaskóla í dag. Önnur mikilvæg verkefni voru þó líka á dagskrá því nemendur í Félagsmálavali unnu hörðum höndum við að draga í Gagn og gaman hópa.
Nánar
16.10.2017

Samráðsfundir heimila og skóla 17. október

Samráðsfundir heimila og skóla 17. október
Á morgun, þriðjudaginn 17. október eru samráðsfundir heimila og skóla í Garðaskóla.
Nánar
12.10.2017

Nýjar veggmyndir í Gryfjunni

Nýjar veggmyndir í Gryfjunni
Mikilvægur hluti af þroska hvers einstaklings er að fá tækifæri til að hafa áhrif á umhverfi sitt. Með það í huga var nýlega málað yfir myndirnar sem prýtt hafa veggi Gryfjunnar síðustu ár og nýjar farnar að taka á sig mynd.
Nánar
English
Hafðu samband