28.05.2018
Vordagadagskrá Garðaskóla
Vorpófum er lokið í Garðaskóla og nemendur takast nú á við óhefðbundin verkefni af ýmsu tagi. Allir árgangar fara í vorferðir en einnig verður boðið upp á starfskynningar, fjallgöngur og dagskrá á vegum umsjónarkennara í 8. og 9. bekk.
Nánar22.05.2018
Vorpróf að hefjast í Garðaskóla
Vorpróf standa yfir í Garðaskóla dagana 22.-28. maí. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá viðkomandi daga heldur mæta nemendur á tilgreindum tíma miðað við próftöflu.
Nánar17.05.2018
Rauði krossinn tekur við gjöfum frá 10. bekk Garðaskóla
Rauði kross Íslands tók í dag á móti gjöf frá nemendum Garðaskóla. Gjöfin felur í sér poka sem nemendur 10. bekkjar saumuðu á vorönn og innihalda hagnýta hluti og nauðsynjavörur eins og ullasokka, sápu og tannbursta. Söfnun meðal nemenda og foreldra...
Nánar16.05.2018
Vorferðir í 8. og 9. bekk framundan
Eins og undanfarin ár mun Garðalundur stýra vorferðum í 8. og 9. bekk. Nemendur í 8. bekk munu fara í dagsferð á Stokkseyri og 9. bekkur gistir eina nótt í Vatnaskógi.
Nánar15.05.2018
Fræðslufundur fyrir foreldra í Sjálandsskóla þriðjudaginn 15. maí
Þriðjudaginn 15. maí býður Grunnstoð Garðabæjar, samráðsvettvangur foreldrafélaga og grunnskóla í Garðabæ, upp á fræðslufund fyrir foreldra undir yfirskriftinni "Vináttufærni, hagir og líðan".
Nánar11.05.2018
Vel heppnuð Erasmus nemendaheimsókn
Dagana 23.-30. apríl síðastliðinn voru erlendir gestir í heimsókn í Garðaskóla. Um var að ræða nemendur og kennara frá Finnlandi, Grikklandi, Ítalíu, Spáni og Þýskandi sem ásamt nemendum úr Garðaskóla eru þátttakendur í Erasmus+ verkefninu „Art...
Nánar08.05.2018
Stúlkur í 9. bekk á Stelpur og tækni 2018
Viðburðurinn Stelpur og tækni var haldinn í fimmta skipti fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Stelpum í 9. bekkjum grunnskóla landsins er boðin þátttaka í viðburðinum og voru 40 stelpur í Garðaskóla skráðar til leiks.
Nánar07.05.2018
Nemendur rannsaka súrnun sjávar
Stór liður í náttúrufræðikennslu Garðaskóla kemur inn á umhverfisfræðslu- og verndun. Nemendur í 9. bekk hafa undanfarið verið að skoða áhrif hlýnunar jarðar á lífríkið, það er sérstaklega hvaða áhrif súrnun sjávar hefur á lífríkið í sjónum.
Nánar04.05.2018
Viðmið um skjánotkun
Í vetur lét forvarnarnefnd Garðabæjar prenta segla með viðmiðum um skjánotkun. Á seglunum eru einföld skilaboð sem hjálpa foreldrum að samstilla þann ramma sem nauðsynlegt er að setja um skjánotkun barna og ungmenna. Í Garðaskóla munum við afhenda...
Nánar03.05.2018
Vel heppnaðir spjallfundir
Í kvöld mættu yfir 40 foreldrar nemenda í 8. og 9. bekk og báru saman bækur sínar um hvernig best er að styðja við unglingana okkar. Foreldrafélagið stóð fyrir spjallfundinum og Tryggvi Már Gunnarsson deildarstjóri hélt utan um skipulag þeirra...
Nánar03.05.2018
Foreldraspjall í 8. og 9. bekk í kvöld
Foreldrafélag Garðaskóla stendur fyrir foreldraspjalli. Markmið fundanna er að hvetja foreldra til að ræða saman um skólann, forvarnir, heilsu og samskipti nemenda.
Fundirnir eru haldnir með þjóðfundasniði þar sem fimm umræðuefni eru tekin fyrir og...
Nánar