18.12.2009
Gleðileg jól
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu þriðjudaginn 5. janúar skv. stundaskrá.
Nánar17.12.2009
Jólastund í Garðaskóla 18. desember
8. bekkur kl. 8.10 -
9. bekkur kl. 9.30 -
10. bekkur kl. 10.50 -
Nánar14.12.2009
Bókakynning og upplestur á skólasafninu
Í byrjun desember er venjan að bjóða öllum nemendum skólans á safnið í bókakynningu. Að þessu sinni komu tveir bekkir í senn, alls 11 hópar. Nemendur fengu kynningu á nýjum bókum og lesið var upp úr nokkrum þeirra bóka sem keyptar hafa verið á...
Nánar11.12.2009
Jólagleði í Garðaskóla og Garðalundi!
Senn líður að langþráðu jólaleyfi nemenda sem hafa setið á skólabekk
í Garðaskóla nær óslitið frá 24. ágúst sl. en síðasti skóladagur fyrir jól verður föstudaginn 18.desember. Skóli hefst síðan aftur samkvæmt stundaskrá 5.janúar 2010.
Nánar10.12.2009
Dans í íþróttum
Jón Pétur danskennari frá dansskóla Jóns Péturs og Köru kennir nemendum dans í íþóttatímum í eina viku. Jón Pétur er að mæta 18 árið þar sem dans er á dagskrá í íþóttatímum Garðaskóla.
Nánar07.12.2009
Gegn einelti í Garðabæ
-Könnun lögð fyrir nemendur-
,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi nemenda. Verkefnið grundvallast á...
Nánar04.12.2009
Bekkjarskemmtun í 8. SSH
Í lok nóvember héldu unglingar og foreldrar bekkjarskemmtun fyrir 8. SSH í Garðalundi. Unglingar og bekkjarfulltrúar voru búnir að undirbúa póstaleik sem fór fram út um allan skóla og í næsta nágrenni. Meðal verkefna í póstaleiknum var m.a. að syngja...
Nánar