29.09.2015
8. bekkingar á Landnámssýningunni
8. bekkingar hafa síðust daga farið í safnaferð á Landnámssýninguna í Austurstræti í tengslum við námsefni í samfélagsgreinum um landnám Íslands. Tilgangur ferðarinnar er fyrst og fremst að nemendur átti sig á að sagan stendur okkur nær en við...
Nánar18.09.2015
Samræmd könnunarpróf í 10. bekk
Dagana 21.-23. september verða samræmd próf í 10. bekk. Við minnum nemendur á það að mæta stundvíslega og með öll hjálpargögn sem leyfileg eru meðferðis.
Nánar17.09.2015
8. bekkur á degi íslenskrar náttúru
8. bekkingar hófu vinnu á plöntuverkefni á degi íslenskrar náttúru miðvikudaginn 16.september sl., en verkefnið er hefðbundinn liður í byrjun vetrarstarfsins í náttúrufræði í Garðaskóla.
Nánar09.09.2015
Garðaskóli fær viðurkenningu frá GERT
Garðaskóli fékk viðurkenningu á dögunum frá GERT en það er þróunarverkefni sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitafélaga og Samtök atvinnulífisins settu á laggirnar til eflingar verk- og tæknimenntunar meðal íslenskra...
Nánar09.09.2015
Alþjóðlegur dagur læsis
Árlega er haldið upp á alþjólegan dag læsis þann 8. september. Garðaskóli er með yndislestrarstund á hverjum degi og það var auðvitað engin breyting á því þennan dag.
Nánar07.09.2015
Skipulagsdagur 11. september
Föstudaginn 11. september er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar.
Nánar02.09.2015
Foreldrakynningar og skertur skóladagur
Fimmtudaginn 3. september næstkomandi verður kynning fyrir aðstandendur 9. og 10. bekkja í Garðaskóla.
Nánar