Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.04.2021

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla

Næstkomandi miðvikudag verður rafrænn aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla haldinn. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en auk þess mun Elva Dögg frá KVAN halda erindið „Má minnka kröfurnar".
Nánar
07.04.2021

Líðan Unglinga í Garðabæ - mið kl. 20:00 opinn fundur í beinu streymi

Nýjar upplýsingar um hagi og líðan barnanna okkar. Upplýstir og virkir foreldrar eru besta forvörnin! Miðvikudag 7. apríl kl. 20:00 – opinn fundur í beinu streymi Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir...
Nánar
English
Hafðu samband