Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.04.2019

Ný stjórn foreldrafélags Garðaskóla

Ný stjórn foreldrafélags Garðaskóla
Í síðustu viku var mynduð ný stjórn í foreldrafélagið Garðaskóla. Stjórnin mun fljótlega hitta skólastjóra og fara yfir stefnu í starfi félagsins næstu tvö árin.
Nánar
23.04.2019

Skólatónleikar í Garðaskóla

Skólatónleikar í Garðaskóla
Skólatónleikar í Garðaskóla er árlegur viðburður þar sem nemendur skólans, sem flestir eru einnig skráðir í Tónlistarskóla Garðabæjar, stíga á stokk og flytja fjölbreytt efni fyrir samnemendur sína.
Nánar
08.04.2019

Garðskælingar sigursælir í stærðfræðikeppni grunnskólanna

Garðskælingar sigursælir í stærðfræðikeppni grunnskólanna
Menntaskólinn í Reykjavík heldur árlega grunnskólakeppni í stærðfræði. Keppnin er ætluð nemendum í 8.-10. bekk og sett á laggirnar til að auka samstarf menntaskólans við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu auk þess að efla áhuga nemenda á stærðfræði.
Nánar
English
Hafðu samband