30.08.2019
Skólastarf hafið í Garðaskóla
Vika er síðan Garðaskóli var settur fyrir skólaárið 2019-2020. Sú breyting var gerð í ár að fyrstu þrír skóladagarnir voru ekki samkvæmt stundaskrá heldur tóku nemendur þátt í fjölbreyttri dagskrá með umsjónarkennara og öðrum starfsmönnum.
Nánar22.08.2019
Matsala opnar 2. september - Cafeteria opens September 2nd
Vegna framkvæmda getur matsala nemenda ekki opnað fyrr en mánudaginn 2. september. Hægt er að skrá nemendur í áskrift að heitum mat á vef Skólamatar. Garðaskóli býður öllum nemendum hafragraut í frímínútum kl. 9.05, alla skóladaga.
Nánar14.08.2019
Þörf er á Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að komast inn á Innu
Í sumar var sú breyting gerð að þörf er á Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að komast inn í Innu. Lykilorð eru ekki nothæf lengur og því mikilvægt að allir notendur verði sér út um annað hvort Íslykil eða rafræn skilríki fyrir skólabyrjun...
Nánar13.08.2019
Skólasetning Garðaskóla 23. ágúst
Skólasetning Garðaskóla verður föstudaginn 23. ágúst og í kjölfarið tekur við fyrsti skóladagurinn hjá öllum nemendum.
Nánar12.08.2019
Frístundin Garðahraun opnar í Garðaskóla
Frístundin Garðahraun er til húsa í Garðaskóla og hefst starfsemi hennar þann 26.ágúst. Meginhlutverk Garðahrauns er að bjóða börnum með sérþarfir í 5.-10.bekk við grunnskóla í Garðabæ sem eiga lögheimili í Garðabæ upp á fjölbreytt og skapandi...
Nánar