28.01.2009
MARÍTA - VÍMUVARNIR í 8.-9. bekk
Dagana 3. – 5. febrúar verða á dagskrá í Garðaskóla fræðslufundir Maríta um vímuvarnir fyrir nemendur í 8.-9. bekk. Foreldrar eru síðan boðaðir á fund í framhaldi.
Skólafræðsla Maríta hefur á undanförnum árum fengið góðar undirtektir og...
Nánar27.01.2009
Höfðingleg gjöf!
Garðalundi og Garðaskóla bárust nýlega höfðinglegar gjafir frá foreldri í skólanum og skólaráðsmanni, Friðriki Inga Friðrikssyni, sem jafnframt er mikill áhugamaður um skáklistina. Gjöfin eru þrjú skáksett, tvö vönduð af eðlilegri stærð, en það...
Nánar09.01.2009
Skólaheimsóknir í framhaldsskóla:
Tveir framhaldsskólar hafa gefið út dagsetningar á opnum húsum á vorönn fyrir nemendur og forráðamenn þeirra. Það eru Verslunarskóli Íslands þann 5.mars kl. 18.00 og Menntaskólinn í Reykjavík á þriðjudögum kl. 15.00 á tímabilinu 2.febrúar til 28...
Nánar08.01.2009
Skólaráð Garðaskóla stofnað
Samkvæmt nýjum grunnskólalögum sem gildi tóku í júlí sl. ber skólastjóra grunnskóla að hafa forgöngu um stofnun skólaráðs sem tekur við þeim hlutverkum sem foreldraráð, kennararáð og nemendaráð að hluta samkvæmt eldri lögum.
Nánar05.01.2009
Foreldraviðtöl 12. janúar
Foreldraviðtöl 12. janúar
Nemendur fá haustannareinkunnir afhentar föstudaginn 9. janúar nk.
Foreldraviðtöl verða mánudaginn 12. janúar. Foreldrar fá tímasetningu hjá viðkomandi umsjónarkennara.
Nánar