Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.01.2015

Áhugasviðskönnun í 10. bekk

Um 100 nemendur í 10. bekk ákváðu að taka áhugasviðskönnun hjá námsráðgjöfum Garðaskóla en þátttaka var valfrjáls. Um er að ræða íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á námi eða...
Nánar
29.01.2015

GERT verkefni í Garðaskóla

GERT verkefni í Garðaskóla
Garðaskóli er er einn þeirra skóla sem er aðili að GERT þróunarverkefni (grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) sem ætlað er að auka áhuga grunnskólanemenda á verk- og tæknistörfum. Menntamálaráðuneytið, Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra...
Nánar
26.01.2015

Kynningarfundur fyrir forráðamenn

Niðurstöður rannsóknarinnar „Hagir og líðan ungs fólks í Garðabæ“ verða kynntar á opnum fundi í Garðaskóla þriðjudaginn 27. janúar kl. 20-21.
Nánar
19.01.2015

Yndislestur

Yndislestur
Í dag hófst yndislestur með nýju fyrirkomulagi í Garðaskóla. Nemendur og starfsmenn lesa í 20 mínútur á hverjum degi, lesefni að eigin vali. Yndislestrinum er ætlað að skapa meiri lestrarstemningu innan skólans, stuðla að auknum lestri og efla áhuga...
Nánar
15.01.2015

Vinningshafi í vísnasamkeppni

Vinningshafi í vísnasamkeppni
Ragnheiður Tómasdóttir 10. EHR er vinningshafi á unglingastigi í vísnasamkeppni grunnskólanna sem Námsgagnastofnun stóð fyrir í tilefni af degi íslenskrar tungu. Ragnheiður fékk bókaverðlaun og viðurkenningarskjal.
Nánar
13.01.2015

Punktakerfi fyrir ástundun

Punktakerfi fyrir ástundun
Frá og með 2. janúar 2015 varð breyting á punktakerfinu sem notað er í Garðaskóla til að fylgjast með ástundun nemenda. Nú eru þrír punktar gefnir fyrir fjarvist í stað tveggja áður. Áfram er gefinn einn punktur fyrir seintkomur.
Nánar
08.01.2015

Foreldra- og nemendaviðtöl

Foreldra- og nemendaviðtöl
Þriðjudaginn 13. janúar verða nemenda- og foreldraviðtöl í Garðaskóla. Umsjónarkennarar hafa sent bréf heim til foreldra með upplýsingum um hvernig velja eigi viðtalstímana. Venjuleg kennsla fellur niður þennan dag.
Nánar
04.01.2015

Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár!
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum samstarfsaðilum gleðilegs árs. Við þökkum gott samstarf á liðnum árum. Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 5. janúar. Námsmat haustannar hefur nú verið birt í Námfúsi og...
Nánar
English
Hafðu samband