Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.04.2009

BEST stærðfræðikeppnin

BEST stærðfræðikeppnin
Krakkar í 9.bekk í flugferðarhóp í stærðfræði hafa undanfarið verið að vinna að verkefni í sambandi við stærðfræðikeppnina BEST. Þessir kláru krakkar voru þau einu sem komust inn í keppnina úr Garðaskóla. Fyrst þurftu þau að leysa tvenn verkefni á...
Nánar
03.04.2009

Kæru foreldrar nemenda og nemendur í 10. bekk Garðaskóla!

Alþingi sl. mánudag breytingar á lögum um grunnskóla sem kveða á um að samræmd próf í þremur námsgreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) falli niður hjá 10. bekkingum nú í maí.
Nánar
03.04.2009

Mamma Mía í Garðalundi

bilinu 40 til 50 krakkar í leikfélagi Garðalundar eru að leggja síðustu hönd á söngleik ársins. Fyrir valinu voru Abbalögin í anda kvikmyndarinnar Mamma Mía sem í raun byggir á samnefndum söngleik. Frumsýning er þriðjudaginn 24. mars. Handritsgerð...
Nánar
03.04.2009

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska. Skólastarf hefst þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar
03.04.2009

Stærðfræðikeppni í FG

Stærðfræðikeppni í FG
Alls tóku 58 nemendur i 8., 9. og 10. bekk þátt í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ í ár, 36 nemendur úr Garðaskóla og 22 úr Álftanesskóla. Kynjaskiptingin var jöfn eða 29 af hvoru kyni.
Nánar
English
Hafðu samband