22.04.2009
BEST stærðfræðikeppnin
Krakkar í 9.bekk í flugferðarhóp í stærðfræði hafa undanfarið verið að vinna að verkefni í sambandi við stærðfræðikeppnina BEST. Þessir kláru krakkar voru þau einu sem komust inn í keppnina úr Garðaskóla. Fyrst þurftu þau að leysa tvenn verkefni á...
Nánar03.04.2009
Kæru foreldrar nemenda og nemendur í 10. bekk Garðaskóla!
Alþingi sl. mánudag breytingar á lögum um grunnskóla sem kveða á um að samræmd próf í þremur námsgreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) falli niður hjá 10. bekkingum nú í maí.
Nánar03.04.2009
Mamma Mía í Garðalundi
bilinu 40 til 50 krakkar í leikfélagi Garðalundar eru að leggja síðustu hönd á söngleik ársins. Fyrir valinu voru Abbalögin í anda kvikmyndarinnar Mamma Mía sem í raun byggir á samnefndum söngleik. Frumsýning er þriðjudaginn 24. mars. Handritsgerð...
Nánar03.04.2009
Gleðilega páska
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska.
Skólastarf hefst þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar03.04.2009
Stærðfræðikeppni í FG
Alls tóku 58 nemendur i 8., 9. og 10. bekk þátt í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ í ár, 36 nemendur úr Garðaskóla og 22 úr Álftanesskóla. Kynjaskiptingin var jöfn eða 29 af hvoru kyni.
Nánar