Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2019

Jólafrí í Garðaskóla

Jólafrí í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, aðstandendum og öllum samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi árum. Skrifstofa Garðaskóla er lokuð dagana 23. desember til og með 2. janúar. Skólastarf hefst skv. stundaskrá föstudaginn 3...
Nánar
17.12.2019

Síðustu skóladagar fyrir jólafrí

Síðustu skóladagar fyrir jólafrí
Nú líður að jólum og framundan eru síðustu skóladagarnir fyrir jólaleyfi.
Nánar
17.12.2019

Jólapeysur og jólabókaflóð

Jólapeysur og jólabókaflóð
Garðaskóli er í óðaönn að undirbúa sig fyrir jólin. Nemendur 8. bekkjar fá forskot á jólabókaflóðið í þessari viku en allir bekkir koma við á skólabókasafninu á stefnumót við jólabækurnar. Hópnum er skipt upp og svo er hringekja með viðkomu á...
Nánar
16.12.2019

Starfamessa Garðaskóla

Starfamessa Garðaskóla
Starfamessa Garðaskóla, sem haldin var 13. desember síðastliðinn, er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi nemenda og starfsmanna en þar býðst öllum árgöngum kynning á fjölbreyttum starfsvettvangi aðstandenda í 10. bekk. Auk þess eru aðrar tengingar...
Nánar
12.12.2019

Læsisdagur í Garðaskóla

Læsisdagur í Garðaskóla
Sú hefð hefur myndast að á síðustu dögum fyrir jóalfrí er sérstaklega unnið með læsi í víðum skilningi í Garðaskóla. Í ár verða fjölbreyttar vinnustofur fimmtudaginn 19. desember í bland við heimsóknir nokkurra rithöfunda.
Nánar
11.12.2019

Skólastarf með eðlilegum hætti í dag

Skólastarf með eðlilegum hætti í dag
Sjá tilkynningu frá viðbragðsaðilum á höfuðborgarsvæðinu
Nánar
10.12.2019

Röskun á skólastarfi

Röskun á skólastarfi
Vinsamlegast athugið eftirfarandi tilynningu frá neyðarstjórn Garðabæjar:
Nánar
09.12.2019

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun
Athygli er vakin á að búið er að gefa út viðvörun vegna óveðurs á morgun þriðjudaginn 10. desember. Talið er að veðrið skelli ekki á fyrr en um miðjan daginn á morgun. Við gerum því ráð fyrir að skólahald verði með eðlilegum hætti í fyrramálið og...
Nánar
05.12.2019

Orðaþrenna vikunnar

Orðaþrenna vikunnar
Orðaþrenna vikunnar er nýtt verkefni í Garðaskóla, tilgangur þess er að auðga orðaforða nemenda og efla lesskilning. Þrjú orð eru tekin fyrir vikulega og fara umsjónarkennarar yfir þýðingu orðanna með nemendum í fyrsta yndislestrartíma vikunnar...
Nánar
28.11.2019

Leiðtogar framtíðarinnar heimsækja Jónshús

Leiðtogar framtíðarinnar heimsækja Jónshús
Í dag fór hópur nemenda í valfaginu Leiðtogafærni í jólaföndur í Jónshúsi. Nemendur föndruðu og spjölluðu við eldriborgara sem komu að hitta þau. Verkefnið er góðgerðaverkefni sem nemendur taka þátt í og er það hluti af vinnu vetrarins í valfaginu...
Nánar
21.11.2019

Vel heppnað Jafnréttisþing

Vel heppnað Jafnréttisþing
Fáum við öll jöfn tækifæri í samfélaginu og höfum við möguleika á jafnmiklu valdi og jafnsterkri rödd og allir aðrir? Óháð því hver eða "hvernig" við erum? Er misrétti í Garðaskóla? Hvernig þá, og hvað væri þá hægt að gera til að bregðast við því?
Nánar
18.11.2019

Jafnréttisþing Garðaskóla 2019

Jafnréttisþing Garðaskóla 2019
Jafnréttisþing Garðaskóla verður haldið í þriðja sinn nk. miðvikudag, 20. nóvember. Fulltrúar ýmissa félagasamtaka og verkefna segja þar frá starfi sínu og baráttu. Upplegg þingsins er jafnrétti á víðum grundvelli, t.d. út frá kyni, kynhneigð...
Nánar
English
Hafðu samband