Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.09.2014

Ársskýrsla Garðaskóla

Ársskýrsla Garðaskóla 2013-2014 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um það sem hæst bar í starfsemi Garðaskóla á skólaárinu 2013-2014. Upplýsingar um helstu verkefni starfsfólks, nemenda og foreldrafélags eru teknar saman. Skólastjórnendur og...
Nánar
24.09.2014

Heilsueflandi skóli

Heilsueflandi skóli
Nýverið fóru fulltrúar úr heilsueflingarnefnd Garðaskóla á ráðstefnu Landlæknisembættisins um heilsueflingu í skólum. Svandís Ríkharðsdóttir íþrótta- og stærðfræðikennari skrifar pistil af því tilefni:
Nánar
17.09.2014

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk verða haldin dagana 22. – 24. september. Mánudaginn 22. sept. íslenska Þriðjudaginn 23. sept. enska Miðvikudaginn 24. sept. stærðfræði Prófin byrja kl. 9. 00 og standa til kl. 12.00. Nemendur fara heim að prófum...
Nánar
10.09.2014

Skipulagsdagur 12. september

Föstudaginn 12. september er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Nemendur eiga frí þennan dag.
Nánar
03.09.2014

Haustfundir með forráðamönnum

Fundur með forráðamönnum nemenda Garðaskóla verður miðvikudaginn 3. september 2014 kl. 8.20 – 9.00. Fundurinn verður í umsjónarstofu viðkomandi umsjónarkennara. Á fundinum munu umsjónarkennarar kynna skólastarfið. Nemendur mæta í skólann þennan...
Nánar
English
Hafðu samband