Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2011

Útivistardagar í 8. bekk 1. og 3. júní 2011

Miðvikudagur 1.júní: ÞJ – MT – ÁJ – KFS mæta kl. 9.00 hjá sínum umsjónarkennara. Áætluð lok dagskrá kl. 12.40. MB mætir kl. 10.00 hjá sínum umsjónarkennara. Áætluð lok dagskrár kl. 13.40.
Nánar
30.05.2011

Útivistardagar í 9. bekk 1. og 3. júní 2011

Mæting kl. 9.30 í skólann báða dagana hjá sínum umsjónarkennara.
Nánar
24.05.2011

Hjartahlýja

Hjartahlýja
Nemendur Garðaskóla hafa staðið fyrir söfnunarátaki til styrktar Daníel Vilberg og hafa gert það hver á sinn hátt og sýnt mikla hjartahlýju í garð samnemanda síns. Helga Bjarney gaf t.d. afmælispeninginn sinn 16000 krónur í söfnunarátakið. Þá sýndu...
Nánar
23.05.2011

Dagskrá eftir próf:

Miðvikudagurinn 1. júní: 10. bekkur fer í vorferðalag. Lagt af stað frá Garðaskóla kl. 13.30. 8. og 9. bekkir - dagskrá með umsjónarkennara.
Nánar
23.05.2011

Heimsóknir á vegum Comenius samstarfs

Heimsóknir á vegum Comenius samstarfs
Enskudeild Garðaskóla hefur undanfarin ár staðið fyrir umfangsmiklu samstarfi við skóla víða í Evrópu á vegum Comenius áætlunar Evrópusambandsins. Á síðustu vikum hafa nemendur og kennarar frá samstarfsskólum í Finnlandi, Þýskalandi og Frakklandi...
Nánar
17.05.2011

Nemendaráðgjafar fara í heimsókn í Hofsstaðaskóla

Nemendaráðgjafar fara í heimsókn í Hofsstaðaskóla
Í síðustu viku fóru átta nemendaráðgjafar ásamt námsráðgjafa í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að hitta og spjalla við nemendur í 7.bekk til að fræða þau um Garðaskóla og undirbúa þau betur undir skólaskiptin. Heimsóknin gekk...
Nánar
06.05.2011

Heimsókn frá Holtaskóla

Heimsókn frá Holtaskóla
Á miðvikudaginn komu nemendaráðgjafar frá Holtaskóla í Keflavík í heimsókn til okkar í Garðaskóla og eyddu deginum með nemendaráðgjöfum Garðaskóla. Hópurinn tók strætó niður á Laugaveg 120 þar sem Reykjavíkurdeild Rauða Krossins var heimsótt.
Nánar
03.05.2011

Sumarið er komið

Sumarið er komið
Nemendur Garðaskóla voru fljótir að koma sér út í fríminútur í góða veðrinu í dag. Boltavellirnir voru í stöðugri notkun og fjölmennt var á þeim. Sumir nýttu veðrið og settust í grasið og spjölluðu við félaga á meðan aðrir undirbjuggu sig fyrir næsta...
Nánar
English
Hafðu samband