Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.06.2011

Sumarkveðjur

Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegs sumar og þakkar samstarfið á liðnum vetri. Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa frá 22. júní til 8. ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst, nánar auglýst síðar.
Nánar
08.06.2011

Útskrift úr Garðaskóla

Útskrift úr Garðaskóla
Í gær var útskrift allra árganga Garðaskóla og tóku 8. og 9. bekkur við einkunnum sínum fyrr um daginn og má sjá myndasafn frá útskrift hér. Útskrift 10. bekkjar var síðan kl. 18 og mættu nemendur með forráðamönnum sínum og tóku á móti...
Nánar
04.06.2011

Síðustu skóladagar vorið 2011

Mánudaginn 6. júní eru bóka- og skápaskil í skólanum. Nemendur mæta til umsjónarkennara kl. 10.30, skila bókum og ganga frá skápunum sínum. Að lokinni tiltekt er vorhátíð á skólalóðinni þar sem nemendur og kennarar leika saman og kveðjast.
Nánar
English
Hafðu samband