25.12.2013
Jólaleyfi
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við þökkum frábært samstarf á árinu sem er að líða. Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar.
Nánar20.12.2013
Litlu jól Garðaskóla
Nemendur skólans gerðu sér glaðan dag á litlu jólum í dag. Bekkir höfðu það notalegt í stofum sínum og að litlu jólum loknum söfnuðust margir nemendur saman og dönsuðu í kringum jólatréð. Nemendur eru augljóslega allir komnir í jólaskap og
Nánar19.12.2013
Sjálfboðaliðastarf nemenda
Samhliða skólaþingi Garðaskóla var sjálfboðaliðaverkefni skólans sett af stað. Verkefnið var kynnt nemendum í öllum árgöngum á sal skólans. Öllum nemendum gefst kostur á að taka að sér sjálfboðaliðastörf sem skólinn skipuleggur í samstarfi við nokkra...
Nánar19.12.2013
Skólaþing Garðaskóla
Skólaþingi Garðaskóla lauk í dag. Dagskrá var fjölbreytt og nemendur hafa tekið þátt í umræðum um réttindi barna og stöðu unglinga í Garðabæ.
Nánar16.12.2013
Verðlaunaslagorð frá degi gegn einelti
Í lok síðustu viku voru afhent verðlaun fyrir fimm bestu slagorðin í samkeppni um slagorð gegn einelti. Samkeppnin fór fram þann 8. nóvember sl. en sá dagur er tileinkaður baráttu gegn einelti. Mörg slagorð komu til greina og átti dómnefnd erfitt...
Nánar13.12.2013
Skólaþing Garðaskóla 18.-19. desember
Dagskrá síðustu viku haustannar er eftirfarandi:
Mánudag 16. desember: Próf og kennsla
Þriðjudag 17. desember: Próf og kennsla
Miðvikudag 18. desember: Skólaþing kl. 8.30-14.00. Fræðsla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Fimmtudag 19. desember:...
Nánar12.12.2013
Skýrsla um samræmd próf 2013
Árangur nemenda í 10. bekk var góður á samræmdum prófum í september síðastliðnum. Deildarstjóri 10. bekkjar hefur skilað skóladeild skýrslu um niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk haustið 2013. Skýrslan er liður í innra mati skólans og er birt á...
Nánar12.12.2013
Góður árangur í PISA
Í dag birtist grein eftir Gunnar Einarsson bæjarstjóra Garðabæjar í Morgunblaðinu og vef Garðabæjar. Þar fjallar hann um góðan árangur skólakerfisins í bænum sem skilar flottum niðurstöðum í PISA 2012. Könnunin hefur mikið verið í fréttum undanfarið...
Nánar05.12.2013
Stuttmynd frumsýnd á hátíðarkvöldverði
Hópur 10. bekkinga, sem unnið hefur að stuttmyndagerð í haust, frumsýndi nýjustu mynd sína á hátíðarkvöldverði Garðaskóla og Garðalundar í gærkvöld.
Nánar05.12.2013
Myndir frá Gagn og gaman dögum í nóvember
Hinir árlegu Gagn og gaman dagar fóru fram í skólanum dagana 13. - 15. nóvember.
Nánar05.12.2013
Hátíðarkvöldverður nemenda í 10. bekk
Garðalundur og Garðaskóli bjóða nemendum 10. bekkja til hátíðarkvöldverðar fimmtudaginn 5. desember.
Nánar29.11.2013
Fallegur dagur
Þessi föstudagur hefur verið ákaflega afslappaður og fallegur hér í Garðaskóla. Útsýnið yfir skólalóðina við sólarupprás gladdi starfsmenn og nemendur og starfið nemendur hafa gengið einstaklega afslappaðir til verka.
Nánar