Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.10.2009

Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla
Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram hafa verið hjá okkur í Garðaskóla í vikunni. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi.
Nánar
28.10.2009

Golfkennsla

Golfkennsla
Stúlkuhópurinn í ARL fór í golf, núna í október. Vegna veðurs ákváðum við að fara inn í íþróttahöllina Kórinn. Það var golfkennarinn Úlfar Jónsson sem tók á móti okkur og fór með okkur í gegnum helstu grundvallaratriði golfsins
Nánar
27.10.2009

Andsælis á Auðnuhjólinu

Andsælis á Auðnuhjólinu
Við í fjölbrautahópnum í íslensku í 10. bekk lásum nýlega bók eftir Helga Ingólfsson, Andsælis á Auðnuhjólinu. Bókin var fyndin, skemmtileg og það var auðvelt að lesa hana. Eftir lesturinn gerðum við bókmenntagreiningarverkefni og enduðum á bíóferð
Nánar
15.10.2009

Norræni loftslagsdagurinn 11. nóvember 2009

Norræni loftslagsdagurinn 11. nóvember 2009
Sameiginlegt verkefni allra norrænu menntamálaráðherranna - Er ætlað að efla kennslu um loftslagsmál á Norðurlöndum og auka og efla samstarf kennara og nemenda í löndunum. Hleypt verður af stokkunum trúlega stærsta kennsluátaki í heimi í gegnum...
Nánar
06.10.2009

Þýskalandsferð

Þýskalandsferð
Átta nemendur úr 10. bekk og tveir kennarar fóru saman í vikuferð til Teningen í Þýskalandi, dagana 22. – 29. sept. sl. Garðaskóli tekur þátt í Comeniusar samstarfi, sem m.a. felst í því að nemendur og kennarar skiptast á heimsóknum. Nemendur...
Nánar
06.10.2009

Frumdýraskoðun í náttúrfræði

Frumdýraskoðun í náttúrfræði
Þann 29. september lögðu nemendur 9. bekkjar í náttúrufræði uppí svaðilför niðrí Hraunholtslæk með háf og dollur að vopni. Markmiðið var að veiða frumdýr. Segja má að markmiðinu var náð þar sem viku síðar voru smásjár dregnar fram og frumdýrin skoðuð...
Nánar
06.10.2009

Strætókort fyrir grunnskólanema

Stjórn Strætó samþykkti nýlega að gefa út sérhönnuð strætókort fyrir grunnskóla höfuðborgarsvæðisins. Nánari frétt um verkefnið, sem stendur yfir skólaárið 2009 - 2010, er að finna á vef Strætó bs
Nánar
English
Hafðu samband