Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2013

Garðaskóli er heilsueflandi skóli

Garðaskóli er heilsueflandi skóli
Heilsudagar standa yfir í Garðaskóla 30. og 31. maí. Dagarnir eru opnunarhátíð verkefnisins heilsueflandi grunnskóli sem verið hefur í undirbúningi undanfarin misseri. Dagskráin hófst með umsjónartíma og samkomu á sal í morgun. Íþróttakennarar...
Nánar
29.05.2013

Dagarnir í Garðaskóla eftir prófdaga.

Fimmtudagur 30. maí – Föstudagur 31. maí Smella á skjal fyrir viðeigandi árgang til að sjá nánari tilhögun. Dagskrá fyrir dagana 3. - 6. júní verður sett inn í Mentor.
Nánar
13.05.2013

Nemendaráð Garðaskóla

Nemendaráð Garðaskóla
Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2012-2013 á þakkir skyldar fyrir að vera vakandi yfir málefnum sem tengjast nemendum skólans og koma þeim í réttan farveg.
Nánar
08.05.2013

Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar

Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar
Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar var haldin í Ásgarði 2.maí sl. Húsið var opnaði kl. 18:00 og gengu gestir að húsinu á rauðum dregli. Nemendur mættu í sínu fínasta pússi og voru skóla og félagsmiðstöð til mikils sóma. Boðið var upp á fordrykk sem...
Nánar
English
Hafðu samband