Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2018

Jólaleyfi í Garðaskóla

Jólaleyfi í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Nánar
19.12.2018

Skemmtilegt jólaflóð afstaðið

Skemmtilegt jólaflóð afstaðið
Annað árið í röð heldur Garðaskóli svokallað Jólaflóð fyrir jólin. Dagurinn einkennis af árherslum á læsi í víðum skilningi en jólagleði spilar einnig stóran þátt í efnistökum. Í ár fengum við einnig góðan gest á sal en Sigga Dögg kynfræðingur las...
Nánar
18.12.2018

Síðustu skóladagar fyrir jólafrí

Síðustu skóladagar fyrir jólafrí
Nú líður að jólum og framundan eru síðustu skóladagarnir fyrir jólaleyfi. Miðvikudaginn 19. desember er Jólaflóð en þar taka nemendur þátt í fjölbreytilegum læsisverkefnum. Mæting er í skólann kl. 9:00 og stendur dagskráin yfir til kl. 13:50.
Nánar
13.12.2018

Starfamessa 2018

Starfamessa 2018
Hin árlega Starfamessa var haldin í dag, fimmtudaginn 13. desember. Viðburðurinn er orðinn fastur liður í desember en þar koma saman aðstandendur nemenda í 10. bekk og kynna störf sín og hvaða námsleiðir þeir völdu.
Nánar
10.12.2018

Pistill skólastjóra

Pistill skólastjóra
Kæru foreldrar og aðrir aðstandendur unglinga í Garðaskóla Í þessari viku hafa allir nemendur skólans farið með íslenskukennurum í heimsókn í Ásinn, bókasafnið okkar. Þar tók María Hrafnsdóttir, forstöðumaður safnsins, á móti öllum og kynnti nýjar...
Nánar
06.12.2018

Hátíðarkvöldverður 10. bekkinga

Hátíðarkvöldverður 10. bekkinga
Föstudaginn 7. desember verður árlegur hátíðarkvöldverður 10. bekkinga haldinn. Veislan er í boði Garðaskóla og Garðalundar og hefst borðhald kl. 19:00. Boðið verður upp á söng, skemmtiatriði og myndasýningu en húsið er opið til kl. 22:00.
Nánar
04.12.2018

Rauður dagur og jólaskreytingar 6. desember

Rauður dagur og jólaskreytingar 6. desember
Nú líður að jólum og ætlum við því að gera okkur glaðan dag fimmtudaginn 6. desember næstkomandi. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í einhverju rauðu og umsjónartíminn verður tekinn undir skreytingar í bekkjastofum.
Nánar
27.11.2018

Tölvutætingur í Hönnun og tækni

Tölvutætingur í Hönnun og tækni
Hönnun og tækni er kynjaskipt valfag þar sem nemendur vinna með ýmis þemu tengt tækninni. Kosið var um þemu í byrjun skólaársins og var eitt af þeim Tölvutætingur.
Nánar
16.11.2018

Garðaskóli í ytra mati í nóvember

Garðaskóli í ytra mati í nóvember
Nú á haustönn verður unnið að svokölluðu ytra mati á Garðaskóla. Það felst meðal annars í því að matsaðilar frá Menntamálastofnun munu dvelja hér í skólanum dagana 19.-23. nóvember og fara í vettvangsskoðanir í kennslustundir hjá öllum nemendum.
Nánar
15.11.2018

Fjármálalæsi í 10. bekk

Fjármálalæsi í 10. bekk
Nemendur í samfélagsgreinum í 10. bekk eru þessa dagana að læra grunn í viðskipta- og hagfræði eftir að hafa unnið með lögfræði- og mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna undanfarnar vikur.
Nánar
12.11.2018

Lið Garðaskóla með besta rannsóknarverkefnið á FLL

Lið Garðaskóla með besta rannsóknarverkefnið á FLL
FFL keppnin, eða First LEGO League, var haldin laugardaginn 10. nóvember síðastliðinn. Þema keppninnar í ár var "Á sporbraut" og því verkefnin öll tengd geimnum. Um 200 grunnskólanemendur voru skráðir til keppni sem tók mest allan daginn. Verkefnin...
Nánar
09.11.2018

Sýndarveruleik í geimnum. Er það möguleiki?

Sýndarveruleik í geimnum. Er það möguleiki?
Lið Garðaskóla undirbýr sig fyrir FLL keppnina (First Lego League) sem haldin verður í Háskólabíói þann 10. nóvember næstkomandi. Í liðinu eru sex nemendur, þau Daníel Steinn Davíðsson, Egill Grétar Andrason, Guðmundur Tómas Magnússon, Jökull Tinni...
Nánar
English
Hafðu samband