Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.01.2012

Spænskunemendur gera veggspjöld

Spænskunemendur gera veggspjöld
Næstkomandi miðvikudag koma framhaldsskólarnir og kynna starfsemi sína fyrir nemendum og foreldrum þeirra. Við þetta tækifæri er oft sýnd vinna nemenda og hér eru nemendur í spænskuvali að gera veggspjöld í þeim tilgangi. Þótt orðaforði þeirra sé...
Nánar
26.01.2012

Framhaldsskólakynning 1.febrúar í Garðaskóla

Framhaldsskólakynning 1.febrúar í Garðaskóla
Nemendaráðgjafar og námsráðgjafar eru þessa dagana að undirbúa kynningu framhaldsskólanna sem verður haldin í Garðaskóla næstkomandi miðvikudag 1.febrúar kl. 17.30 – 19.00. Fulltrúar frá fjórtán framhaldsskólum koma þá til okkar og verða...
Nánar
19.01.2012

Heimsókn frá VR

Heimsókn frá VR
Fulltrúar frá VR komu í náms- og starfsfræðslutíma og kynntu fyrir nemendum í 10. bekk réttindi og skyldur ungmenna á vinnumarkaði. Fyrirlestrarnir voru mjög fróðlegir og skemmtilegir og vekja nemendur til umhugsunar um hvað ber að hafa í huga þegar...
Nánar
02.01.2012

Gleðilegt ár

Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, foreldrum og öllum samstarfsaðilum skólans gleðilegs árs með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Nemendur mæta með foreldrum í viðtöl hjá umsjónarkennara fimmtudaginn 5. janúar skv. tímaáætlunum sem...
Nánar
English
Hafðu samband