28.06.2016
Sumarleyfi í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gott samstarf á skólaárinu 2015-2016. Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa 27. júní til og með 9. ágúst.
Nánar20.06.2016
Skrifstofan opin 20.-24. júní
Skrifstofa Garðaskóla er opin dagana 20.-24. júní kl. 10-14. Símanúmer skólans er 590 2500 og netfang er gardaskoli@gardaskoli.is.
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa 27. júní til og með 9. ágúst 2016.
Nánar11.06.2016
Skrifstofa lokuð
Vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna Garðaskóla verður skrifstofa skólans lokuð vikuna 13.-16. júní.
Nánar11.06.2016
Þrír með framúrskarandi árangur á grunnskólaprófi í Garðaskóla
Vegna tæknilegra mistaka voru nokkrar einkunnir í einu fagi hjá 10. bekk rangt skráðar. Mistökin voru leiðrétt um leið og þau komu í ljós svo réttar einkunnir fóru inn í Menntagátt.
Nánar08.06.2016
Útskrift 10. bekkjar
Árleg útskrift 10. bekkjar var haldin í Garðaskóla í dag með pompi og prakt.
Nánar07.06.2016
Heilsueflingardagar Garðaskóla 6. og 7. júní
Dagana 6. og 7. júní litaðist skólastarf Garðaskóla af heilsueflingu og útiveru af ýmsu tagi.
Nánar03.06.2016
Síðustu dagar skólaársins 2015-2016
Nú líður að skólalokum og hafa nemendur tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum og ferðum síðust daga.
Nánar