Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.03.2012

Glæsilegur árangur í stærðfræðikeppni FG

Glæsilegur árangur í stærðfræðikeppni FG
Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólana í Garðabæ og Álftanesi var haldin í FG 20. mars síðastliðinn. Alls tóku 60 nemendur þátt, 35 stelpur og 25 strákar. Garðaskóli var mjög sigursæll eins og oft áður og unnu til sjö verðlauna.
Nánar
28.03.2012

Páskaleikur 9. HÓ

Páskaleikur 9. HÓ
Síðastliðnar vikur hefur páskaleikur verið í gangi hjá 9. HÓ. Leikurinn fólst í því að hver nemandi kom með mynd af sér á aldrinum 0 – 2ja ára að heiman sem hengdar voru upp á vegg í umsjónarstofu bekkjarins. Hafa myndirnar verið til sýnis...
Nánar
21.03.2012

Nemendur í 10. bekk heimsækja FG

Nemendum í 10. bekk Garðaskóla er boðið í hina árlegu kynningu í Fjölbrautaskólann í Garðabæ: Farið verðu með rútu frá skólanum kl. 9.00 stundvíslega.
Nánar
15.03.2012

Garðaskóli hæstur íslenskra skóla í lesskilningi

- Lesskilningur áberandi betri en gerist á landsvísu - -Tvöfalt fleiri drengir í Garðaskóla yfir meðallagi Það er ánægjulegt að geta birt eftirfarandi frétt sem birtist á fréttavefnum Mbl.is 15. mars (sjá meðfylgjandi krækju). Þar er sagt frá...
Nánar
08.03.2012

Skólahreysti 2012

Skólahreysti 2012
Skólahreysti 2012 fór fram þann 1. mars sl. í Smáranum í Kópavogi. Okkar riðill samanstóð af 15 skólum úr Garðabæ, Kópavogi, Álftanesi og Mosfellsbæ. Valdir voru sex keppendur til að keppa fyrir okkar hönd; þrír drengir og þrjár stúlkur.
Nánar
08.03.2012

Skemmtilegt þróunarverkefni í Garðaskóla

Þrívíddarforritið Second Life hefur á undanförnum árum rutt sér til rúms sem nýstárleg kennsluaðferð í skólum á öllum námsstigum. Guðrún Sólonsdóttir, kennari við Garðaskóla í Garðabæ, fékk styrk til þess að þróa forritið í samfélagsfræði og...
Nánar
English
Hafðu samband