Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.09.2010

8. bekkingar fjalla um ábyrgð

8. bekkingar fjalla um ábyrgð
Í lífsleiknitímum í 8. bekk er hugtakið ÁBYRGÐ nú til umfjöllunar. Nemendur rýna í merkingu hugtaksins og fjalla um hvaða máli ábyrgð skiptir í skólanum, heima með fjölskyldunni og í lífinu almennt.
Nánar
28.09.2010

Comenius 2008-2010

Comenius 2008-2010
Garðaskóli hefur undanfarin ár unnið að ýmsum Comeniusar verkefnum sem styrkt hafa verið af Evrópsambandinu. Samstarfsskólar okkar eru frá Teningen í Þýskalandi, La Brouqe í Frakklandi, Lahti í Finnlandi, Lleida á Spáni, Bari á Ítalíu og Tianjin í...
Nánar
23.09.2010

Skýrsla skólastjóra Garðaskóla

Ársskýrsla Garðaskóla fyrir skólaárið 2009-2010 er væntanleg innan skamms. Skýrslan í heild sinni er með breyttu sniði frá fyrri útgáfum og mun birtast á heimasíðu skólans en hér í pdf-skjali er skýrsla skólastjóra sem dregur fram meginþætti í starfi...
Nánar
15.09.2010

Til nemenda og foreldra í 8. og 9.bekk Garðaskóla:

SAMRÆMD PRÓF í 10.bekk haustið 2010 Dagana 20.-22. september verða samræmd próf í þremur námsgreinum lögð fyrir nemendur 10.bekkjar. Til þess að prófin fari eðlilega fram við bestu aðstæður, nemendur 10. bekkjar njóti næði næðis og yfirseta...
Nánar
15.09.2010

Pistill skólastjóra á heimasíðu í september 2010

Heimanám – tilefni til umræðu? Í Garðaskóla fer nú fram á ýmsum vígstöðvum umræða um innra starf skóla í tengslum við endurskoðun aðalnámskrár og innleiðingu nýrrar skólastefnu Garðabæjar. Meðal annars ræða skólamenn tilgang og stefnu um...
Nánar
14.09.2010

Föstudaginn 17.september er samræmdur skipulagsdagur í öllum leik—og grunnskólum Garðabæjar.

Föstudaginn 17.september er samræmdur skipulagsdagur í öllum leik—og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur því að öllu leyti niður þann dag.
Nánar
14.09.2010

Samræmd próf í 10. bekk

Samræmd próf í 10. bekk fara fram dagana 20 - 22 september. Prófin byrja kl. 8.30 og standa til 11.30
Nánar
English
Hafðu samband