Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.10.2021

Bleiki dagurinn föstudaginn 15. október

Bleiki dagurinn föstudaginn 15. október
Föstudagurinn 15. október er Bleiki dagurinn. Við hvetjum nemendur og starfsfólk Garðaskóla til að bera slaufuna eða klæðast bleiku þann dag og lýsa þannig upp skammdegið með bleikum ljóma svo að allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni...
Nánar
11.10.2021

Fræðslukvöld í Sjálandsskóla í tilefni af Forvarnarviku Garðabæjar

Vikuna 13. -20. október verður haldin forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla.
Nánar
06.10.2021

Fréttabréf Garðaskóla er komið út

Fréttabréf Garðaskóla er komið út
Nú er Fréttabréf Garðaskóla loksins komið út þetta haustið og af nógu að taka. Það er sérstaklega mikilvægt að aðstandendur nemenda gefi sér tíma til að lesa yfir fréttablaðið og reyndar alls ekkert verra fyrir nemendur að gera það líka. Fréttabréfið...
Nánar
English
Hafðu samband