Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.11.2008

Golfkennsla:

Golfkennsla:
Stúlkurnar í ARL fóru í heimsókn í Kórinn í Kópavogi á föstudagsmorguninn. Það var GKG sem bauð okkur að nýta inniaðstöðuna hjá sér og skjóta nokkrum golfboltum. Stúlkurnar stóðu sig mjög vel og var Úlfar Jónsson og Derrick mjög ánægðir með þær...
Nánar
24.11.2008

Stíll 2008

Stíll 2008
Úrslitakeppni Stíls fór fram í íþróttahúsinu Smáranum á laugardagskvöld. Keppnin var hörð enda margir flottir búningar til sýnis og hóparnir alls 60 talsins. Sigurvegarar kvöldsins voru okkar stelpur, þær Ágústa Ýr Guðmundsdóttir, Þóra Sayaka...
Nánar
21.11.2008

Bekkjarkvöld hjá 8.HV

Bekkjarkvöld hjá 8.HV
8.HV hélt bekkjarkvöld í gærkvöldi. Þar mættu krakkarnir með foreldrum og systkinum og borðuðu mexikóskan mat. Stelpurnar höfðu eldað matinn með hjálp Kristjáns kennara í heimilisfræði um morguninn. Skemmtiatriðin voru frábær, stuttmynd þar sem gert...
Nánar
21.11.2008

Nemendur í hljóðveri

Nemendur í hljóðveri
9.GS fór í hljóðver í vikunni til Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns. Nemendurnir tóku upp nokkur jólalög og jóla „stand upp“ grín sem var samið á staðnum af einum nemandanum.
Nánar
20.11.2008

Heimsókn í Garðaskóla

Heimsókn í Garðaskóla
Okkur í Garðaskóla veittist sá heiður að taka bæði á móti gestum úr bæjarráði og skólanefnd Garðabæjar í sömu vikunni nú í nóvember. Gestirnir fengu kynningu á því helsta sem á döfinni er í skólanum ásamt því að skoða skólann og fylgjast með nemendum...
Nánar
17.11.2008

Vinsælasta bókin

Vinsælasta bókin
Í lok október var gerð lestrarkönnun á vegum Skólasafns Garðaskóla sem náði til allra nemenda skólans. Var verið að kanna hver væri skemmtilegast bók sem nemendur höfðu lesið. Nánast allir nemendur Garðaskóla tóku þátt.
Nánar
11.11.2008

Garðaskóli á afmæli í dag

Garðaskóli á afmæli í dag
Í tilefni dagsins hafa nemendur í afmælisnefnd skólans undirbúið frábæra skemmtidagskrá sem verður í íþróttahúsinu. Þema dagsins er litrík föt. Skólinn okkar er 42 ára í dag og við óskum okkur öllum til hamingju með daginn.
Nánar
10.11.2008

Dagskrá vegna afmælis skólans 11. nóvember

Allir nemendur eru beðnir um að koma í litríkum fötum í tilefni dagsins. Hægt verður að kaupa pizzamiða/ kókávísun við inngang og í fyrstu frímínútum. kr. 100 magaritasneið, kr. 100 kók eða sprite. Ath. skólakort gilda ekki --- koma með pening...
Nánar
04.11.2008

Forvarnardagar í Garðaskóla

Forvarnardagar í Garðaskóla
Í Garðaskóla er sannkölluð forvarnarvika. Undanfarnar tvær vikur hafa nemendur 10. bekkja unnið að kennsluefni um forvarnir í lífsleiknitímum.Í þessari viku kenna þeir síðan 8.bekkjum skólanns.
Nánar
English
Hafðu samband