29.10.2008
Gagn og gaman í Garðaskóla
Gagn og Gaman dagar eru nú í Garðaskóla miðvikudag , fimmtudag og föstudag. Nemendur völdu sér hópa. Í hópunum gera krakkar mismunandi hluti og eru alltaf að læra einhvað nýtt.
Nánar27.10.2008
Heimsókn að Gljúfrasteini
Í tengslum við umfjöllun og verkefnavinnu um skáldið Halldór Laxness fóru íslenskukennararnir með 9. árganginn í heimsókn að Gljúfrasteini. Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en var opnað...
Nánar20.10.2008
Afmælisnefnd skólans
Afmælisdagur Garðaskóla er 11. nóvember og verður hann haldinn hátíðlegur í haust samkvæmt venju. Afmælisnefnd skólans hefur tekið til starfa og er skipuð nemendum úr 10. bekk undir stjórn Írisar Teresu Emilsdóttur formanns nemendafélagsins og...
Nánar17.10.2008
Blátt áfram í Garðaskóla
Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram hafa verið hjá okkur í Garðaskóla í vikunni. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi. Það voru nemendur 8. og 10...
Nánar15.10.2008
Tilkynning
Menntamálaráðuneytið hefur nú gefið út formlega tilkynningu um að þeir nemendur sem þreyttu samræmd próf í 9. bekk sl. vor hafi val um hvort þeir þreyti samræmd könnunarpróf að vori 2009 eða ekki. Þetta er breyting á áður útgefnum reglum um að enginn...
Nánar01.10.2008
Innistæða á Skólakortinu
Í Garðaskóla hefur verið sett upp tölva með skanna sem nemendur hafa ætíð aðgang að á skólatíma. Tölvan ásamt meðfylgjandi skanna er staðsett á efri hæð aðalbyggingar skólans. Það tekur nemendur aðeins innan við 10 sekúndur að skanna kort sitt og fá...
Nánar