Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaþing Garðabæjar 10. febrúar

06.02.2014 14:09
Skólaþing Garðabæjar 10. febrúarMánudaginn 10. febrúar kl. 18-20 verður haldið skólaþing um endurskoðun Skólastefnu Garðabæjar. Þingið er opið öllum áhugasömum og fer fram í Flataskóla. Boðið er upp á léttar veitingar og foreldrar geta nýtt sér barnagæslu á staðnum.
Til baka
English
Hafðu samband