Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Garðaskóli lokar vegna jarðarfarar

19.02.2014 11:13
Garðaskóli lokar vegna jarðarfararMánudaginn 24. febrúar verður kennsla samkvæmt stundaskrá fyrir hádegi. Klukkan 12 verða nemendur kallaðir á sal skólans þar sem haldin verður stund til minningar um Ragnar Gíslason skólastjóra. Að því loknu fara nemendur heim og skólanum verður lokað vegna jarðarfarar.
Með samstarfskveðju,
Stjórnendur Garðaskóla
Til baka
English
Hafðu samband