Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Minningarstund

24.02.2014 13:49
MinningarstundMinningarstund um Ragnar Gíslason skólastjóra var haldin í skólanum í dag. Brynhildur Sigurðardóttir starfandi skólastjóri flutti stutt ávarp og Guðmundur Einarsson lífsleiknikennari flutti minningarorð. Félagar Ragnars úr hljómsveitinni Randver spiluðu tvö lög. Nemendum var að lokum bent á að skrifa kveðju í minningabók sem mun liggja frammi við skrifstofu skólans alla þessa viku. 
Til baka
English
Hafðu samband