11.09.2024
Námskynningar fyrir foreldra
Á morgun, fimmtudaginn 12. september, boðum við foreldrum nemenda í heimsókn til umsjónarkennara kl. 8:10.
Nánar28.08.2024
Opið fyrir umsóknir í Evrópusamstarfsverkefni
Við auglýsum eftir 7-10 nemendum í 9. bekk til að taka þátt í samsatarfsverkefni við skóla í Finnlandi.
Nánar21.08.2024
Breyting á skólasetningu
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta skólasetningu í Garðaskóla um einn dag. Nýtt skólaár hefst því föstudaginn 23. ágúst.
Nánar11.06.2024
Skrifstofa Garðaskóla flytur
Frá og með 13. júní verður skrifstofa skólans staðsett í hvítu færanlegu kennslustofunum á milli skólans og Aktu taktu. Skrifstofan er nú lokuð vegna sumarleyfa en opnar aftur þann 6. ágúst nk.
Nánar03.06.2024
Útskrift 10. bekkja
Útskrift nemenda úr 10. bekk í Garðaskóla fer fram fimmtudaginn 6. júní næstkomandi.
Nánar03.06.2024
Fundur um stöðu framkvæmda í Garðaskóla
Garðabær og Garðaskóli bjóða forráðafólki á fund um stöðu framkvæmda í Garðaskóla. Á fundinum verður farið yfir þær framkvæmdir sem hafa farið fram og verkáætlun sumarsins.
Fundurinn verður á TEAMS, miðvikudaginn 5. júní kl. 11:00. Gert er ráð fyrir...
Nánar22.05.2024
HVernig líður krökkunum okkar?
Við hvetjum foreldra og forráðafólk til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ“ fimmtudaginn 23. maí kl. 16:30. Á fundinum mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greininga á líðan barna í Garðabæ.
Nánar13.05.2024
Vordagar og skráning í vorferð 10. bekkja!
Komið sæl,
Meðfylgjandi er yfirlit vordaga 10. bekkja í Garðaskóla. Að auki fylgir bréf frá Garðalundi varðandi vorferð 10. bekkja í Vatnaskóg. Allar upplýsingar um ferðina og skráning í hana má finna inn á Abler en það er það svæði sem...
Nánar13.05.2024
Vorskipulag 9. bekkja og skráning í vorferð!
Komið sæl,
Meðfylgjandi eru upplýsingar varðandi vorskipulag 9. Bekkja í Garðaskóla.
Eins eru upplýsingar um vorferð 9. Bekkja og skráningu í hana. Mikilvægt er að foreldrar skoði skipulagið vel og skrái sitt barn í ferðina ef það ætlar með...
Nánar13.05.2024
Vorskipulag 8. bekkur
Komið sæl,
Meðfylgjandi er yfirlit dagskrár á vordögum í Garðaskóla hjá 8. bekkjum.
Dagskrá þeirra daga sem eru í höndum umsjónarkennara fáið þið frá kennurum sjálfum þegar sú dagskrá skýrist.
Nánar- 1
- 2