Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur um stöðu framkvæmda í Garðaskóla

03.06.2024 10:54

Garðabær og Garðaskóli bjóða forráðafólki á fund um stöðu framkvæmda í Garðaskóla. Á fundinum verður farið yfir þær framkvæmdir sem hafa farið fram og verkáætlun sumarsins.
Fundurinn verður á TEAMS, miðvikudaginn 5. júní kl. 11:00. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi yfir í um 40 mínútur.

Hér má finna hlekk á fundinn:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_ODBiMTBhNDUtOTQxMi00MmJjLTlkNTktODdlODA4YThhNTRl%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22b431e08f-4af6-4005-af6d-33700668da45%22%2c%22Oid%22%3a%22dbfec350-8d4f-481d-9069-7b51ce6fc46d%22%7d

Til baka
English
Hafðu samband