Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

HVernig líður krökkunum okkar?

22.05.2024 12:32
Við hvetjum foreldra og forráðafólk til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ“ fimmtudaginn 23. maí kl. 16:30. Á fundinum mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greininga á líðan barna í Garðabæ. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Garðabæjar.
Til baka
English
Hafðu samband