Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorskipulag 9. bekkja og skráning í vorferð!

13.05.2024 11:40

Komið sæl,

Meðfylgjandi eru upplýsingar varðandi vorskipulag 9. Bekkja í Garðaskóla.

Eins eru upplýsingar um vorferð 9. Bekkja og skráningu í hana. Mikilvægt er að foreldrar skoði skipulagið vel og skrái sitt barn í ferðina ef það ætlar með. Lokadagur skráningar er sunnudagurinn 19. maí nk.

Ef þið óskið frekari upplýsinga eða aðstoðar vegna skráningar í ferð getið þið haft samband við deildarstjóra eða umsjónarkennara ykkar barns.

Prófa og vordagar 9. bekkja

Vorferð 9. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband