Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur Grunnstoðar

18.03.2014 10:25
Fræðslufundur GrunnstoðarMánudaginn 24. mars kl. 20-22 heldur Grunnstoð Garðabæjar Fræðslufund fyrir foreldra. Á fundinum verða kynntar forvarnir í eineltismálum og sagt frá samstarfsverkefni um jafnrétti, kynheilbrigði og velferð. Sjá nánar í auglýsingu.
Til baka
English
Hafðu samband