Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 9. og 10. bekkjar

06.03.2013 13:33
Skíðaklúbbur 9. og 10. bekkjar getur ekki lagt af stað til Akureyrar í dag. Nemendur eru beðnir að mæta í skólann kl. 7.30 á morgun, fimmtudag og lagt verður af stað norður kl. 8.00. Eins og áður hefur verið tilkynnt eru foreldrar beðnir um að fylgjast vel með því hvernig börn þeirra komast heim úr skóla í dag. Starfsfólk skólans aðstoðar nemendur eftir þörfum þar til allir eru komnir heilir heim.
Til baka
English
Hafðu samband