Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynning fyrir foreldra og forráðamenn 7. bekkinga

18.03.2013 17:00
Mánudaginn 18. mars kl. 17.30 eru foreldrar og forráðamenn 7. bekkinga velkomnir á kynningarfund í Garðaskóla. Á fundinum verður starf skólans kynnt, gestir geta spurt starfsmenn og nemenda spurninga um skólann og gengið verður um húsnæðið. Nemendur í 7. bekk eru velkomnir á fundinn með foreldrum sínum.
Til baka
English
Hafðu samband