Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólafrí í Garðaskóla

20.12.2017 17:00
Jólafrí í Garðaskóla

Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Jólaleyfi nemenda er dagana 21. desember til og með 2. janúar og er skrifstofa skólans lokuð á sama tíma. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 3. janúar kl. 9.25, en umsjónartími fellur niður þennan fyrsta skóladag eftir áramót.

Með samstarfskveðju,
starfsfólk Garðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband