Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Röskun á skólastarfi

10.12.2019 11:26
Röskun á skólastarfi

Vinsamlegast athugið eftirfarandi tilynningu frá neyðarstjórn Garðabæjar: Skólar, leik- grunnskólar og Tónlistarskóli loki kl. 13 í samræmi við tilkynningu frá slökkviliðinu um röskun á skólastarfi en tryggt að starfsmenn séu í húsi þar til búið er að sækja öll börn. Sendar hafa verið út tilkynningar um að börn gangi ekki ein heim eftir kl. 13 og verði sótt fyrir kl. 15 í skóla.

Sjá nánar frétt á vef Garðabæjar

-https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/frettir/appelsinugul-vidvorun-thridjudaginn-10.-desember-roskun-a-skolastarfi

Til baka
English
Hafðu samband