Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2012

Síðasti kennsludagur í Garðaskóla er 20. desember.

Dagskráin er eftirfarandi: Allir nemendur mæta klukkan 9.00. Jólastund 8. bekkja hefst á sal skólans. Boðið verður upp á veitingar, dansað kringum jólatréð undir spili og söng nemenda. Eftir það fara nemendur í umsjónarstofur þar sem fram fer...
Nánar
07.12.2012

Nemendur Garðaskóla lesa upp

Nemendur Garðaskóla lesa upp
Þann 6. desember sl. tilnefndi Félag fagfólks á skólasöfnum, íslenska barna- og unglingabók til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013. Að þessu sinni varð bókin Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur tilnefnd. Athöfnin fór fram í...
Nánar
28.11.2012

Foreldramorgunn hjá 9. ÓÁG

Foreldramorgunn hjá 9. ÓÁG
Að morgni 28. nóvember var haldið morgunverðarboð hjá 9 ÓÁG, þar sem að nemendur brutu upp skólastarfið og höfðu sameiginlegan morgunverð. Stúlkurnar í bekknum komu með meðlæti, brauð, rúnstykki og álegg, en drengirnir sáu um ávaxtadjúsinn og...
Nánar
21.11.2012

Skemmtilestrarhópurinn les upp í tilefni Dags íslenskrar tungu

Skemmtilestrarhópurinn les upp í tilefni Dags íslenskrar tungu
Skemmtilestrarhópurinn í Garðaskóla samanstendur af sex 10. bekkingum. Hópurinn heimsótti bæði leikskólann Sjáland og Jónshús, samkomustað eldri borgara í Garðabæ, sl. fimmtudag 15. nóvember. Heimsóknirnar voru í tilefni Dags íslenskrar tungu sem var...
Nánar
21.11.2012

Strákakvöld!

Strákakvöld!
Félagasmiðstöðin Garðalundur hélt strákakvöld seinasta föstudag, þann 16.nóvember. Mætingin var góð og flestir mættu fínir og glaðir. Strákarnir grilluðu hamborgara á gasi og spiluðu póker upp á spilapeninga. Síðan kom Ari Eldjárn uppistandari og...
Nánar
19.11.2012

Dagur skólans

Dagur skólans
Mikil gleði ríkti er nemendur héldu upp á afmæli skólans og Dag íslenskrar tungu föstudaginn 16. nóvember. Nemendur og starfsmenn mættu í sparifötunum, skólinn var skreyttur og tónlistin ómaði. Afmælisnefnd skólans sem samanstóð af tólf nemendum úr...
Nánar
16.11.2012

Dagur íslenskrar tungu - upplestur á skólasafni

Dagur íslenskrar tungu - upplestur á skólasafni
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fengum við í Garðaskóla tvo unga rithöfunda í heimsókn á skólasafnið. Þeir heita Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson. Þann 7. nóv. síðastliðinn hlutu þeir íslensku barna-og unglingabókaverðlaunin 2012...
Nánar
15.11.2012

Blár dagur gegn einelti

Blár dagur gegn einelti
Í dag var blár dagur gegn einelti í Garðaskóla. Nemendaráðgjafar skólans sáu um að auglýsa og skipuleggja daginn og má segja á þátttaka nemenda og starfsmanna hafi verið mjög góð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum klæddust flestir einhverju bláu...
Nánar
13.11.2012

Blár dagur gegn einelti

Blár dagur gegn einelti
Fimmtudaginn 15.nóvember verður blár dagur gegn einelti og hvetjum við alla í Garðaskóla til að mæta í bláum fötum þennan dag til að taka afstöðu gegn einelti.
Nánar
09.11.2012

Nýir vefir

Nýir vefir
Nýir vefir Garðabæjar og grunnskóla bæjarins voru opnaðir í gær 8. nóvember. Nýju vefirnir hafa samræmt útlit og uppbyggingu sem á að auðvelda notendum vefjanna að rata um þá. Við hönnun þeirra hefur veftrjánum einnig verið breytt með það að...
Nánar
08.11.2012

Sjónvarpsspaug á Gagn og gaman dögum:

Sjónvarpsspaug á Gagn og gaman dögum:
Á miðvikudaginn var farið til RÚV. Þar var engin sjónvarpsupptaka í gangi, en við fengum mjög fróðlega umfjöllun um sögu sjónvarpsins. Einnig fórum við í upptökuverin og okkur sýnd tækni og tæknibrellur sem notaðar eru við hina ýmsu þætti. Við...
Nánar
05.11.2012

Forvarnarfræðsla í 10. bekk

Magnús Stefánsson kom í heimsókn í Garðaskóla á föstudaginn og veitti nemendum 10. bekkjar svokallaða Marita-fræðslu, sem er forvarnarfyrirlestur um kannabisefni. Hann fór yfir það sem sagt er um kannabis, satt og logið. Áhuga áheyrenda vantaði ekki...
Nánar
English
Hafðu samband