Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Strákakvöld!

21.11.2012 09:07
Strákakvöld!Félagasmiðstöðin Garðalundur hélt strákakvöld seinasta föstudag, þann 16.nóvember. Mætingin var góð og flestir mættu fínir og glaðir. Strákarnir grilluðu hamborgara á gasi og spiluðu póker upp á spilapeninga. Síðan kom Ari Eldjárn uppistandari og skemmti. Gunnari Richarsyni fannst kvöldið hafa heppnast vel.
Til baka
English
Hafðu samband