05.11.2012
Forvarnarfræðsla í 10. bekk
Magnús Stefánsson kom í heimsókn í Garðaskóla á föstudaginn og veitti nemendum 10. bekkjar svokallaða Marita-fræðslu, sem er forvarnarfyrirlestur um kannabisefni. Hann fór yfir það sem sagt er um kannabis, satt og logið. Áhuga áheyrenda vantaði ekki...
Nánar21.10.2012
Samstarf þriggja skóla gegn einelti

Fimmtudaginn 18.október sl. hittust 50 unglingar úr þremur grunnskólum; Garðaskóla, Lækjarskóla í Hafnarfirði og Holtaskóla í Reykjanesbæ í Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði. Þessir unglingar eru í valfagi í skólunum sínum sem byggir á...
Nánar16.10.2012
SAMFÉS og SAFT efna til samkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu
Evrópusamkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu er sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu og þeirra þjóða er starfa samkvæmt netöryggisáætlun Evrópusambandsins. Þetta er í annað skipti sem samkeppnin er skipulögð og mun hún fara...
Nánar11.10.2012
Skyndihjálp

Í Garðaskóla er boðið upp á valáfnaga fyrir 10. bekk í skyndihjálp. Þeir nemendur sem velja þennan áfanga ljúka honum með prófi sem er metið til einingar í framhaldsskólum. Í náminu er farið í helstu þætti skyndihjálpar, til dæmis er kennd...
Nánar10.10.2012
Stelpurnar í 8. GS prófa hreystibrautina

Stelpurnar í 8. GS fóru úr íslenskutíma og út í góða veðrið meðan strákarnir voru í Vatnaskógi. Þær nutu síðustu sólargeislanna í hreystibrautinni sem staðsett er við fótboltasvæðið. Þá var mikið hlegið, klifrað, hlaupið og hoppað.
Nánar31.08.2012
Sólarinnar notið

Eftir nokkra vætusama daga kom sólin í heimsókn síðasta föstudag þegar nemendur í 10. bekkjum Garðaskóla brugðu sér í göngutúr og berjamó með kennurum sínum. Mikil gleði ríkti í hópnum þar sem sumir voru að hitta vini og samnemendur í fyrsta sinn...
Nánar27.08.2012
Haustfundir með foreldrum
Kæru foreldrar/forráðamenn!
Foreldrum nemenda í 8.-, 9.- og 10. bekkjum er boðið á foreldrafund fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 8.20 – 9.00.
Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar13.06.2012
Sumar í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum og forráðamönnum frábært samstarf á skólaárinu 2011-2012. Nemendur Garðaskóla eru í sumarleyfi 11. júní - 21. ágúst. Skrifstofa skólans er opin kl. 9-14 til 22. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi mánudaginn 13...
Nánar01.06.2012
Dagskrá síðustu daga vorannar 2012
Smelltu til að sjá dagskrá síðustu daga vorannarinnar
Nánar30.05.2012
Vordagar í Garðaskóla
Vikuna 29. maí – 1. júní eru prófadagar í Garðaskóla. Próftafla er birt á heimasíðu skólans. Nemendur í 10. bekk fara í Þórsmerkurferð sunnudaginn 3. júní og nemendur í 8. og 9. bekk fara í styttri skólaferðalög dagana 4.-6. júní.
Nánar14.05.2012
Fjölvalsspil frá Garðaskóla
-Samvinnuverkefni nemenda frá sjö þjóðlöndum
Garðaskóli hefur undanfarin ár tekið þátt í alþjóðlegum verkefnum evrópskrar áætlunar, kennda við kennslufræðinginn Comenius, ásamt skólum frá Finnlandi...
Nánar02.05.2012
Nemandi í Garðaskóla flytur erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins

Aðalheiður Dögg Reynisdóttir nemandi í 10. GE flutti erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins sem bar heitið Nýskipan í starfsmenntun. Erindi Aðalheiðar Daggar fjallaði um námsval hennar eftir grunnskólanám
Nánar