05.11.2012
Gagn og gaman í Garðaskóla
Dagana 7. – 9. nóvember verða svokallaðir Gagn og gaman dagar í skólanum.
Stundaskráin verður lögð til hliðar og nemendur vinna saman meira og minna þvert á árganga.
Meðan á uppbrotsdögunum stendur verður ekki hægt að kaupa heitan mat í...
Nánar21.10.2012
Samstarf þriggja skóla gegn einelti
Fimmtudaginn 18.október sl. hittust 50 unglingar úr þremur grunnskólum; Garðaskóla, Lækjarskóla í Hafnarfirði og Holtaskóla í Reykjanesbæ í Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði. Þessir unglingar eru í valfagi í skólunum sínum sem byggir á...
Nánar16.10.2012
SAMFÉS og SAFT efna til samkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu
Evrópusamkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu er sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu og þeirra þjóða er starfa samkvæmt netöryggisáætlun Evrópusambandsins. Þetta er í annað skipti sem samkeppnin er skipulögð og mun hún fara...
Nánar11.10.2012
Skyndihjálp
Í Garðaskóla er boðið upp á valáfnaga fyrir 10. bekk í skyndihjálp. Þeir nemendur sem velja þennan áfanga ljúka honum með prófi sem er metið til einingar í framhaldsskólum. Í náminu er farið í helstu þætti skyndihjálpar, til dæmis er kennd...
Nánar10.10.2012
Stelpurnar í 8. GS prófa hreystibrautina
Stelpurnar í 8. GS fóru úr íslenskutíma og út í góða veðrið meðan strákarnir voru í Vatnaskógi. Þær nutu síðustu sólargeislanna í hreystibrautinni sem staðsett er við fótboltasvæðið. Þá var mikið hlegið, klifrað, hlaupið og hoppað.
Nánar31.08.2012
Sólarinnar notið
Eftir nokkra vætusama daga kom sólin í heimsókn síðasta föstudag þegar nemendur í 10. bekkjum Garðaskóla brugðu sér í göngutúr og berjamó með kennurum sínum. Mikil gleði ríkti í hópnum þar sem sumir voru að hitta vini og samnemendur í fyrsta sinn...
Nánar27.08.2012
Haustfundir með foreldrum
Kæru foreldrar/forráðamenn!
Foreldrum nemenda í 8.-, 9.- og 10. bekkjum er boðið á foreldrafund fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 8.20 – 9.00.
Nemendur mæta í skólann kl. 9.50 eða samkvæmt stundaskrá.
Nánar13.06.2012
Sumar í Garðaskóla
Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum og forráðamönnum frábært samstarf á skólaárinu 2011-2012. Nemendur Garðaskóla eru í sumarleyfi 11. júní - 21. ágúst. Skrifstofa skólans er opin kl. 9-14 til 22. júní og opnar aftur eftir sumarleyfi mánudaginn 13...
Nánar01.06.2012
Dagskrá síðustu daga vorannar 2012
Smelltu til að sjá dagskrá síðustu daga vorannarinnar
Nánar30.05.2012
Vordagar í Garðaskóla
Vikuna 29. maí – 1. júní eru prófadagar í Garðaskóla. Próftafla er birt á heimasíðu skólans. Nemendur í 10. bekk fara í Þórsmerkurferð sunnudaginn 3. júní og nemendur í 8. og 9. bekk fara í styttri skólaferðalög dagana 4.-6. júní.
Nánar14.05.2012
Fjölvalsspil frá Garðaskóla
-Samvinnuverkefni nemenda frá sjö þjóðlöndum
Garðaskóli hefur undanfarin ár tekið þátt í alþjóðlegum verkefnum evrópskrar áætlunar, kennda við kennslufræðinginn Comenius, ásamt skólum frá Finnlandi...
Nánar02.05.2012
Nemandi í Garðaskóla flytur erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir nemandi í 10. GE flutti erindi á ráðstefnu Mennta- og menningamálaráðuneytisins sem bar heitið Nýskipan í starfsmenntun. Erindi Aðalheiðar Daggar fjallaði um námsval hennar eftir grunnskólanám
Nánar