Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur í Garðaskóla

08.03.2019 10:18
Öskudagur í Garðaskóla

Það voru ýmsir kynlegir kvistir sem löbbuðu um gangana í Garðaskóla síðasta miðvikudag. Ekkert óeðlilegt var þó í gangi, einungis nemendur og kennara að fagna Öskudeginum með pompi og prakt. Augljóst var að margir höfðu lagt mikið í verkið þennan morguninn og vöktu uppáklæddir kennarar athygli í kennslu, sérstaklega auka Andrar sem poppuðu upp hér og þar um skólann.

 

Til baka
English
Hafðu samband