Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorpróf í Garðaskóla

18.05.2016 08:18
Vorpróf í Garðaskóla

Í dag hefjast prófadagar í Garðaskóla. Ekki er kennt samkvæmt stundaskrá en nemendur mæta í árgöngum og taka prófin. Skipulag fyrir vorprófin má finna hér.

Athugið að öll vorpróf fara fram á sal skólans, nema annað hafi verið rætt við nemanda. Nafnalistar hanga uppi ef vafi er á því hvar taka á prófið.

Flugferðir í 9. bekk taka próf með 10. árganginum í íslensku, ensku og stærðfræði.

 
Til baka
English
Hafðu samband