Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk

17.09.2014 11:17

Samræmd könnunarpróf í 10. bekk verða haldin dagana 22. – 24. september.
Mánudaginn 22. sept. íslenska
Þriðjudaginn 23. sept. enska
Miðvikudaginn 24. sept. stærðfræði

Prófin byrja kl. 9. 00 og standa til kl. 12.00. Nemendur fara heim að prófum loknum.

Í 8. og 9. bekk er kennsla samkvæmt stundaskrá. Hópar gætu þurft að færa sig í aðrar stofur en venjulega til að tryggja frið í kringum prófstofur 10. bekkinga. 

Til baka
English
Hafðu samband