Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Hofsstaðaskóla

28.05.2008 10:25
Heimsókn í Hofsstaðaskóla Nemendaráðgjafar Garðaskóla heimsóttu nemendur í 7. bekk í Hofsstaðaskóla sl. þriðjudag og kynntu fyrir þeim skólann. Þessar heimsóknir í 7. bekk eru liður í því að gera skólaskiptin auðveldari og jákvæðar fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla og ekki var annað að sjá og heyra að þeir séu fullir eftirvæntingar með að byrja á nýjum vinnustað næsta haust.
Til baka
English
Hafðu samband