Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagur ársins 2023

06.12.2022 09:59

Skólastarf hefst á nýjan leik eftir jólafrí mánudaginn 2. janúar. Dagurinn er merktur sem uppbrotsdagur í skóladagatali og er því ekki um hefðbundinn skóladag að ræða. Í skóladagatali heitir dagurinn Heilsueflingardagur - andlega heilsa og í ár ætlum við að einblína á svefn og mikilvægi hans, enda er er það undirstaða góðrar andlegrar heilsu af fá nægan svefn. Allir nemendur fá fyrirlestur frá Betri svefn og í kjölfarið eru umræður og úrvinnsla í umsjóanrstofu.

Dagskrá nemenda þennan dag er eftirfarandi:

8. bekkur

9:00 Mæting í umsjónarstofu
09:10 Fyrirlestur í Gryfjunni
10:00 Umræður og úrvinnsla í umsjónarstofu
11:00 Skóladegi lýkur

9. bekkur

10:00 Mæting í umsjónarstofu
10:10 Fyrirlestur í Gryfjunni
11:00 Umræður og úrvinnsla í umsjónarstofu
12:00 Skóladegi lýkur

10. bekkur

11:00 Mæting í umsjónarstofu
11:10 Fyrirlestur í Gryfjunni
12:00 Umræður og úrvinnsla í umsjónarstofu
13:00 Skóladegi lýkur

Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar.

Prentvæna dagskrá fyrir 2. janúar má finna hér.

Til baka
English
Hafðu samband